Sunnuflöt

Sunnuflöt

Húsið Sunnuflöt var byggt árið 1997-2010, en bráðum verður það stækkað. Húsið var steypt árið 1997, en það var ekki fyrr en árið 2008 sem að byrjað var að byggja það. Sigurvin Bergmann byggði húsið að mestu einn, en þó með hjálp frá öðrum. Það var aldrei planað að Sigurvin, María og börn ætluðu að búa í þessu litla húsi, enda átti þetta fyrst og fremst að vera sumarbústaður. En árið 2009 var búið að ákveða að þau myndu flytja í húsið, voru bara ekki viss hvenær. Sumarið 2010 fluttu þau svo í Sunnuflöt, og búa þar enn.

 

Gert á haustönn 2010

Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir

8.bekkur 2010-2011

 

Byggðin

Menu

Vefurinn

Heimasíða

Go to top