Miðhús III

Miðhús III

Byrjað var að byggja húsið árið 2008 og var að mestu leyti lokið vorið 2009.
Húsið er byggt úr timbri og klætt með múrsteinum.
Efnið í húsið var flutt frá Kanada og það voru kanadískir smiðir sem byggðu það.


Elísabet Dröfn Erlingsdóttir og Jón Hafsteinn Ragnarsson flutti í húsið 2009 ásamt börnunum sínum þremur, Hafsteini Eyvar, Ragnheiði Olgu og Ísabellu Eir.

 

Gert á haustönn 2010
Hafsteinn Eyvar Jónsson
7.bekk 2010-2011

Byggðin

Menu

Vefurinn

Heimasíða

Go to top