Spóastaðir II

 

Býli þetta var byggt sem nýbýli úr landi Spóastaða árið 1970. Íbúðarhús byggt 1970 steinsteypt 310m3. Húsið var stækkað 1980 og svo bættist við sólskáli 2012. Íbúðarhús  þessa býli stendur spölkorn vestar en hús hins býlisins og sést allvel vestur yfir Brúará frá því.Jörðin er í eigu ábúenda.Ábúendur frá 1970:Þorfinnur Þórarinsson og Áslaug Jóhannesdóttir

Þorfinnur Þórarinsson
6.bekkur
2012-2013

Byggðin

Menu

Vefurinn

Heimasíða

Go to top