Brattholt I

Brattholt I

 

Íbúðarhúsið Brattholt 1 var byggt 1952 og það tók eitt ár að byggja húsið. Og er 120 fermetrar að stærð, tvær hæðir og háaloft. Húsið hefur ekkert breyst frá því að Óskar Tómas Guðmundsson og Erlendur Gíslasson byggðu það. Fyrsti eigandi hússins var Einar Guðmundsson þá bjuggu Eirikur Tómasson og Guðrún Karlsdóttir 1954-1962, Loftur Jónasson ogVilborg Guðmundsdóttir 1974-1987. Frá 1978 hafa Njörður M. Jónsson og Guðrún Lára Águstsdóttir búið í húsinu.

Skrifað vorið 2009
Eva Ósk Jónsdóttir
7.bekk 2008-2009

 

Byggðin

Menu

Vefurinn

Heimasíða

Go to top