Bjarkarbraut 19 Hænsnakofinn

Hænsnakofinn

 

Hænsnakofinn að Bjarkarbraut 19 var fluttur árið 2006. Áður, var hann notaður fyrir hvolpa. Núna búa það 7 hænur og 1 hani. Það eru 6 íslenskar hænur, 2 sænskar og 1 íslenskur hani. Kofinn er rauður og hvítur með svörtu þaki, hann er um það bil 8m2. Það er girðing fyrir utan sem hænurnar geta verið í en þær geta líka farið út fyrir hana. Hænsnakofinn er neðst á lóðinni og þar er mesta skjólið. Í kringum kofann er fullt af trjám og þar er einnig grænmetisgarður sem hænunum finnst gott að komast í.

Álfheiður Björk Bridde
7.bekkur
2012-2013

Byggðin

Menu

Vefurinn

Heimasíða

Go to top