Kjarnholt

Kjarnholt

 

Íbúðahúsið við Kjarnholt var byggt árið 1956. Húsið er 2400 fm á þremur hæðum. Það tók u.þ.b. ár að byggja húsið og það er óbreytt. Guðrún Ingimarsdóttir og Einar Gíslason byggðu húsið og bjuggu það frá 1957 til 1981 með börnunum sínum 7. Þau heita Elínborg Einarsdóttir, Magnús Reynir Einarson, Ingimar Einarson, Gísli Einarson, Ingibjörg Einardóttir og Guðrún Einarsdóttir. Gísli Einarson bjó á efri hæðini frá því um 1960 til 1975 með konu sinni Ingibjörgu Jónsdóttir. Þau áttu 4 börn sem heita Einar Gislason, Jón Ingi Gíslason, Gylfi Gíslason og Jenny Gísladóttir. 1981 keypti Magnús Reynir Gíslason húsið og kona hans Kristín Þorsteinsdóttir ásamt sonum þeirra Þorsteinni Magnúsyni og Einari Rúnari Magnúsyni. Þá keypti Jón Ingi Gíslason húsið og leigði það út. Meðal annas rak hann sumardvalaheimili fyrir börn. Þá keypti Einar Gíslason fallega húsið og leigði það út til árið 2008 en þá keypti Svarti h.f. húsið. Þar er rekin ferðaþjónusta, nú árið 2009.

Skrifað vorið 2009
Marta Margeirsdóttir
7.bekk 2008-2009

Byggðin

Menu

Vefurinn

Heimasíða

Go to top