Hveratún

Hveratún

Húsið í Hveratúni var byggt árið 1960 af dönskum manni sem hét B.J. Lemming og tók tvö ár að byggja húsið. Húsið er 140 fermetrar og er á einni hæð. Það hefur verið búið það í 46 ár og því hefur aldrei verið breytt.

Guðný Pálsdóttir, Skúli Magnússon og börnin, Magnús, Benedikt, Páll, Sigrún og Ásta, hafa öll búið í húsinu en núna býr Skúli Magnússon einn í húsinu en Magnús Skúlason og Sigurlaug Sigurmundsdóttir hafa keypt það.

Byggðin

Menu

Vefurinn

Heimasíða

Go to top