Ásakot 2

 Ásakot 2 var byggt árið 1995-1996. Húsið er Samtaks einingahús. Það tók einn dag að reisa húsið. Húsið er 13 metra langt,6 metra breitt, svo kemur stofa út úr því sem gerir það 100 fermetrar það er 5 - 8 metra hátt. Húsið er timburhús svo kallað Samtakshús. Húsið er málað með fúavörn. Þakið er úr bárujárni þakið er grænt á litinn. Það eru 6 herbergi í húsinu.  tvö svefnherbergi, eitt tölvuherbergi, eitt klósett, forstofa og þvottahús svo er líka stofa og eldhús.

 

Rakel Sara Hjaltadóttir
7.bekkur 
Veturinn 2012-2013

Byggðin

Menu

Vefurinn

Heimasíða

Go to top