Brú

Brú

Það hefur verið búið á jörðinni Brú síðan 1883.
Byggt var nýtt íbúðarhús á jörðinni árið 1974.
Húsið er 136 fermetrar á 1 hæð, forstofa (kapella) var byggð við árið 1994.

 

Árin 1974 – 1991 bjuggu Brynhildur Sigurjónsdóttir og Guðmundur Óskarsson.
Börn þeirra eru:

Sigríður Jóhanna Guðmundstóddir fædd árið 1964.

Óskar Tómas Guðmundsson fæddur árið 1965.

Sigurjón Pétur Guðmundsson fæddur árið 1968.

Guðmundur Einar Guðmundsson fæddur 1975.

Gunnar Erling Guðmundsson fæddur árið 1980.

 

Frá 1991 – 2009 búa Margeir Ingólfsson og Sigríður Jóhanna Guðmundsdóttir, dóttir fyrri ábúenda.
Börn þeirra Sigríðar og Margeirs eru:

Elías Hermann Margeirsson, fæddur árið 1990

Marta Margeirsdóttir, fædd árið 1996

Aron Freyr Margeirsson, fæddur árið 1997

Margeir á einnig soninn Ólaf Rúnar Margeirsson, fæddan árið 1984

Skrifað vorið 2009
Aron Margeirsson
7.bekkur 2008-2009

Byggðin

Menu

Vefurinn

Heimasíða

Go to top