Stallar

Stallar

 

Íbúðarhúsið að Stöllum var byggt árið 1983. Það tók 7 mánuði að byggja húsið eða frá september 1982 og flutt var fyrst inní það 30.mars 1983. Húsið var einingahús frá Húsasmiðjunni og sett upp með verktökum frá þeim. Hjónin Björn Bjarndal og Jóhanna Fríða Róbertsdóttir byggðu og bjuggu fyrst í húsinu ásamt strákum þeirra Unnari Sveini Björnsyni og Jóhanni Hauki Björnsyni.

Skrifað vorið 2009
Karen Gígja Agnarsdóttir
7.bekkur 2008-2009

Byggðin

Menu

Vefurinn

Heimasíða

Go to top