Fellskot-hesthús

Fellskot - hesthús

Bæði hesthúsin í Felskoti voru upprunlega fjós. Svo voru básarnir rifnir og byggðar voru stýjur og þeir sem smíðuðu þær heita Kristinn Antonsson (afi minn) og Þórarinn Kristinsson (Doddi frændi). Annað hesthúsið var byggt 1958, því var breitt í 19 bása hesthús. Seinna var húsinu breitt í hesthús ,1999, en var byggt sem fjós 1983. Nú eru í því stýjur fyrir 38 reiðhross auk þess 3 stýjur fyrir folöld og trippi. Skemman er notuð til að frumtemja hesta. Þegar að nýja fjósið var byggt var 1985 voru 2 smiðir frá Selfossi sem hétu Kristján Einarsson og Gísli Jónson sem byggðu það. Turninn var áður fyrr notaður sem súrheysturn en í dag 2010 er hann notaður undir plast af heyrúllum.  Plastið er sett inn í turninn að innan frá. Síðan var byggt við gömlu kaffistofuna. Hesthúsin voru ekki byggð á sama tíma.

Gert á haustönn 2010
Sóley Erna Sigurgeirsdóttir
7.bekkur 2010-2011

Byggðin

Menu

Vefurinn

Heimasíða

Go to top