Húsin

Húsin í sveitinni

Húsið í götunni

húsið í götunni
það hefir svip
en engum segir sögur

það þegir
og það hlustar á,
bæjarbrag og bögur

það þegir þó
að aðrir gangi
höstugt um þess dyr

húsið í götunni
það geymir -
og þegir æ sem fyrr

húsið í götunni
það hefur gát,
það háls og höfuð regir

en með þögninni,
að endingu -
er eitthvað sem það segir

                                         Már Elíson 1951 –
                                         Sótt á www.ljod.is

Húsin í sveitinni er verkefni þar sem nemendur velja sér hús, íbúðarhús, í sveitarfélaginu til að fjalla um og segja sögu þess.

 

Byggðin

Menu

Vefurinn

Heimasíða

Go to top