Ýmis verk

Fjölbreytt verkefni

Í Bláskógaskóla eru unnin ýmis verkefni í Upplýsingatækni sem eru ekki nátengd Bláskógabyggð sjálfri en eru engu að síður unnir af nemendum skólans.

 

Verkefnin eru flest unnin í upplýsingatæknival hjá 8. - 10. bekk en þar hafa þau nokkuð frjálsar hendur með það hvað er unnið. Hér má sjá legó-verkefni, leikrit, tónlistarmyndbönd, viðtöl og hvað eina sem nemendum dettur í hug og er framkvæmanlegt. 

Einnig hafa nemendur í almennum upplýsingatæknitímum unnið ýmis verk eins og t.d. legomyndbönd

Hér á tenglunum til hliðar má sjá slík verkefni.

Go to top