Lego - verkefni

Í skólanum hafa verið unnin nokkur legoverkefni þar sem nemendur búa til leikmynd og sögu. Unnið er með legodót og myndir teknar og sett saman í movie maker. Þá finna nemendur til hljóð og tónlist sem passa við verkefnið. 

 

Vefurinn

Heimasíða

Go to top