Myrkholt hesthús

Hesthúsið Myrkholti.

Gamla hesthúsið var byggt árið 1997. Það tók einn mánuð að byggja gamla húsið.

En nýja hesthúsið var byggt árið 2007. Það tók tvo mánuði að byggja nýja húsið.

Loftur Jónasson og Gústaf Loftsson byggðu húsið.Rúm lega 30 hestar komast í húsið. Einnig eru 50 kindur í húsinu. Heygið er geymt bak við húsið. Það er traktor sem tekur heybaka og keyrir smá inn svo er bretti fyrir það svo er tökum við trillu og keyrir með heybakan  inn. Eigandi Loftur Jónasson og Vilborg  Guðmundsdóttir.

 

Þau eru mjög dugleg að leyfa frændum að geyma hjá sér hesta .

Sölvi Freyr Jónasson
6.bekkur
2012-2013

Byggðin

Menu

Vefurinn

Heimasíða

Go to top