Bjarkarbraut 24

 

 

Smá fróðleikur um húsið. Húsið smíðaði Sigurgeir með aðstoð margra. Húsið var smíðað árið 2004 og við keyptum það 2008 fokhelt og við erum þau einu sem hafa búið þar. Við byggðum allt inn í það og bjuggum í fellhýsi í tvo og hálfan mánuð á meðan á byggingu stóð. Þegar við fluttum inn var húsið ekki alveg tilbúið og erum ennþá að klára. Garðurinn er næstum tilbúinn en það þarf ennþá að helluleggja og leggja lokahönd á pallinn.

Takk fyrir að horfa

Daníel Máni Óskarsson

6.bekk 2012-2013

Byggðin

Menu

Vefurinn

Heimasíða

Go to top