Helgastaðir

Helgastaðir

 

Íbúðarhúsið á Helgastöðum 2 var byggt árið 1977. Það tók u.þ.b. 10 ár að byggja húsið. Það er u.þ.b. 130 fm og húsinu hefur ekki neitt verið breytt. Bjarni Sveinsson byggði Helgastaði, flutti inn ásamt fjölskyldu sinni árið 1983: Toril konu sinni og Peik, Bryndísi og Ellisif. Árið 2001 fluttu Ellisif og Loftur Snæfell Magnússon inn ásamt börnum sínum: Guðna, Þórhildi og Karen. Þau hafa búið á efri hæðinni. Bjarni Sveinsson hefur búið í húsinu í u.þ.b 28 ár, eftir að Ellisif og fjölskyldan fluttu í húsið hefur hann búið á neðri hæðinni.

Skrifað vorið 2009
Karen Lilja Loftsdóttir
7.bekk 2008-2009

Byggðin

Menu

Vefurinn

Heimasíða

Go to top