Skálholt

Skálholt

Húsið er byggt árið 1955 og er það skráð 227,9 fermetrar.
Húsið er teiknað af Baldvini húsameistara ríkisins. Þeir sem byggðu það voru Guðmundur Ingimundarson yfirmaður frá Reykjavöllum.
Fyrstu ábúendur voru Björn Guðmundur Erlendson og Ingunn María Eiríksdóttir og dætur þeirra heita Kristín Jóhanna og Kolbrún Björnsdætur. Bjuggu þau í húsinu í 54 ár. Fluttu þau inn í húsið ágúst og september mánuði 1955 og bjuggu þau til 1992. Næstu ábúendur voru Guttormur Bjarnason og Signý Berglind Guðmundsóttir og dætur þeirra heita Droplaug, Alexandra og Margrét Guttormsdætur.

Skrifað vorið 2009
Margrét Guttormsdóttir
7.bekkur 2008-2009

Byggðin

Menu

Vefurinn

Heimasíða

Go to top