Lyngbrekka 6
Laugarási
Húsið mitt var byggt 1978 af Steingrími Vigfússyni og konu hans Margréti. Húsið er úr timbri. Steingrímur er smiður og byggði húsið sjálfur á staðnum. Húsið er 140 fermetrar ásamt 60 fermetrar bílskúr.
Ábúendur í Lyngbrekku: Steingrímur Vigfússon, Margrét og börn 1978 – 1984. Þá fluttu þau til Bandaríkjanna.
Hjónin, Ólöf Helgadóttir og Benedikt Sveinbjörnsson keypti húsið af þeim og notuðu það sem sumarbústað, 1984-1990.
Frá 1990 hafa Jakob Narfi Hjaltason og Alice Petersen og börn þeirra búið í húsinu. Arndís Anna fædd 1992, Hjalti Pétur fæddur 1994, Kasper Örn fæddur 1998 og Sara Margrét fædd 2000.
Ekki hafa verið gert breytingar á húsinu sjálfu en árið 1998 var innréttað rými í bílskúrnum.
Gert á haustönn 2010
Kasper Örn Jakobsson
7.bekk 2010-2011