Sólveigastaðir

 

Garðyrkjubýlið Sólveigarstaðir í Laugaráshverfi stofnað árið 1943 og var í upphafi nefnt Gróska, en  það mun ekki hafa verið nýtt í stöðugt fyrr en komið var fram á 6. Áratuginn og var það ekki fyrr en þá, að það hlaut nafn. Land þess er 1,5 ha að stærð og er það á flatlendinu suður af Hveratúni  og nær vestur að Skálholtsvegi. Við veginn eru söludælur fyrir bensín og gasolíu, og þar er einnig verslun þar sem aðallega eru seldar matvörur. Austan við land býlisins er dælustöðin við hverina í Laugarási, Þar sem vatninu úr hvernum er dælt til notenda bæði í Laugaráshverfinu og allt suður að iðu Hinum megin við hvítá. Aðallega  er notað vatn úr þremur nafngreindum hverum : Þvottahver, Draugahver og Hildarhver. Það er leiguland með erfðafestuábúð.

Gústaf Sæland Skúlason
7.bekkur
2012-2013

Byggðin

Menu

Vefurinn

Heimasíða

Go to top