8. nóvember 2016 voru haldnir þemadagar í Bláskógaskóla Reykholti. Þema daganna var Fríminútur og hvað er hægt að gera í þeim. Nemendur lærðu að búa til spil og spila á spil, leggja kapal og skrifa leyniletur, auk þess að læra útileiki og söngleiki sem hægt er að leika í fríminútum.