Málshættir og orðtök Þemadagar nóv 2015

 

Á þemadögum í Bláskógaskóla í Reykholti áttu nemendur að túlka málshætti, orðtök og gera orðskýringar á nýjan hátt. Þau fóru um skólann og umhverfi hans og tóku myndir af vinnunni.

Dagný Rut Gretarsdóttir kennari skipulagði og hafði yfirumsjón með vinnu nemenda. 

Hér má sjá afraksturinn. 

Vefurinn

Heimasíða

Go to top