Myndvinnsluforrit

IrfanView

Ef þú ýtir á takkann ,,full" þá stækkar skjásýningin og nær yfir allan skjáinn. 

Námsmarkmið með myndaforritinu IrfanView eru að nemandinn:

  • Fari á vefsíðuna www.irfanview.com
  • Hlaði niður forritinu
  • Opni mynd í forritinu, velja myndina úr tölvunni
  • Minnki mynd
  • Visti mynd á nýjum stað
  • Setji mynd í gráa tóna
  • Skerpi mynd
  • Taki hluta úr mynd, „kroppa” úr mynd
  • Læri nokkrar brellur (e. effects), negativur, breyta litum og slíkt og prófar þær
  • Sýni öryggi og vinni í forritinu
  • Visti myndir í möppu
Go to top