Hljóðvinnsluforrit

Audacity

Ef þú ýtir á takkann ,,full" þá er hægt að sjá skjásýninguna á öllum skjánum.

Námsmarkmið með hljóðvinnsluforritinu Audacity eru að nemandinn:

  • Byrji á að fara á vefsíðuna http://audacity.sourceforge.net
  • Hlaði niður forritinu audacity – helst útgáfu 1.2.4
  • Finni forritið á skjánum
  • Opni forritið
  • Læri grunninn í stjórnborði forritsins
  • Opni nýja hljóðrás
  • Taki upp talað mál
  • Hlusti á upptökuna
  • Afriti og líma bút úr upptökunni, fá endurtekningu
  • Breyti, hækki og lækki styrk hljóðupptökunnar
  • Visti upptöku sem vinnuskjal (e.project)
  • Visti upptöku sem .wav eða .mp3 skrá
  • Vinni saman hljóðstyrk á lagi og töluðu máli
  • Spili hljóðskrárnar sem unnar voru
  • Tileinki sér nýjan orðaforða

 

Go to top