1 |
Web Link Docs.google
Hér er hægt að stofna svæði þar sem einstaklingur getur t.d. geymt eigin skjöl, skjásýningar. Einnig er hægt að búa til og senda út spurningarkannanir. Þetta er ókeypis.
|
1131 |
2 |
Web Link Sites.google
Hér er hægt að setja upp einfalda heimasíðu og birta ókeypis á Netinu.
|
1158 |
3 |
Web Link Teachertube
Þetta er geymslusvæði fyrir kennara. Þarna geta kennarar sett inn eigið efni, myndbönd, skjöl og skjásýningar.
|
1170 |
4 |
Web Link Youtube
Hér er hægt að setja inn og geyma myndbönd á Netinu. Þessi þjónusta er ókeypis.
|
1104 |
5 |
Web Link Wave.google
Þetta er samskiptaleið sem er ekki opnðu almenningi enn (nóv 2009) en er afar spennandi kerfi sem vert er að skoða. Hægt er að sækja um prufuaðgang.
|
1349 |
6 |
Web Link Wetpaint
Hér er hægt að búa til vefsíður og nýta til að hafa t.d. samskipti á milli fólks.Inn á vef eins og þessum er hægt að geyma t.d. ýmis skjöl og myndir. ÞAð er hægt að hafa vefinn aðgenginlegan fyrir alla eða bjóða þátttakendum að vera með og veita þeim aðgang til að setja inn efni og taka þátt í umræðum.
|
1149 |
7 |
Web Link WordPress
Þetta er vefsíðukerfi þar sem hægt er að setja upp margs konar blogg og hafa mismunandi útlit. Margir möguleikar í boði.
|
969 |