Höfundurinn

Um höfundinn

Agla Snorradóttir

      Höfundur verkefnisins Átthagafræði Bláskógabyggðar
      heitir Agla Snorradóttir og er grunnskólakennari.
      Hún kennir við Grunnskóla Bláskógabyggðar, Reykholti.
      Hún hefur kennt þar síðan haustið 1998.

 

 

Agla er fædd 1959 og er uppalin í Kópavogi, á Kársnesbrautinni. Hún flutti í Vegatungu Bláskógabyggð haustið 1992. Hún er gift Friðriki Sigurjónssyni bónda og eiga þau tvær dætur.

Skólaganga:
Kársnesskóla 1967-1972
Þinghólsskóla 1972-1977
Menntaskólann við Hamrahlið 1978-1981
Kennaraháskóla Íslands 1981-1984
Menntavísindasvið HÍ 2005-2010

Úr kennaraháskólanum útskrifaðist Agla sem hannyrðakennari 1982
Af Menntavísindasviði með M.Ed. gráðu á sviði upplýsingatækni og fullorðinsfræðslu

Félög sem Agla hefur starfað í eru:
Skátafélagið Kópar Kópavogi
CISV - Children International Summer Village
Íþróttafélagið Fram

Atvinna í gegnum tíðina:
Skrifstofumaður í Sjúkrasamlagi Kópavogs 1972-1986
Starfsmaður útideildar Kópavogsbæjar 1982-1983
Kennari við Snælandsskóla Kópavogi 1984-1992
Kennari við Meðferðarheimilið Torfastöðum 1992-1998
Kennari við Grunnskóla Bláskógabyggðar 1998 - er enn 2009
Húsmóðir (og bóndi) í Vegatungu frá 1992 -

Ýmis störf til skemmri tíma:
Vinnuskóli Kópavogs
Kjötvinnslan Kirkjusandi
Skúringar
Símavarsla á Heilsugæslustöð Kópavogs
Félagsmiðstöðin Þverbrekku Kópavogi
Félagsmiðstöðin í Snælandsskóla
Aðstoðarkona blóðmeinafræðings
Starfsmaður barnaverndanefndar Kópavogs
Gjaldeyrisdeild Landsbankans
Hreppnefndarmaður í Biskupstungnahreppi 1998-2002



 

 

 

Go to top