Höfundur verkefnisins Átthagafræði Bláskógabyggðar
heitir Agla Snorradóttir og er grunnskólakennari.
Hún kennir við Grunnskóla Bláskógabyggðar, Reykholti.
Hún hefur kennt þar síðan haustið 1998.
Agla er fædd 1959 og er uppalin í Kópavogi, á Kársnesbrautinni. Hún flutti í Vegatungu Bláskógabyggð haustið 1992. Hún er gift Friðriki Sigurjónssyni bónda og eiga þau tvær dætur.
Skólaganga:
Kársnesskóla 1967-1972
Þinghólsskóla 1972-1977
Menntaskólann við Hamrahlið 1978-1981
Kennaraháskóla Íslands 1981-1984
Menntavísindasvið HÍ 2005-2010
Úr kennaraháskólanum útskrifaðist Agla sem hannyrðakennari 1982
Af Menntavísindasviði með M.Ed. gráðu á sviði upplýsingatækni og fullorðinsfræðslu
Félög sem Agla hefur starfað í eru:
Skátafélagið Kópar Kópavogi
CISV - Children International Summer Village
Íþróttafélagið Fram
Atvinna í gegnum tíðina:
Skrifstofumaður í Sjúkrasamlagi Kópavogs 1972-1986
Starfsmaður útideildar Kópavogsbæjar 1982-1983
Kennari við Snælandsskóla Kópavogi 1984-1992
Kennari við Meðferðarheimilið Torfastöðum 1992-1998
Kennari við Grunnskóla Bláskógabyggðar 1998 - er enn 2009
Húsmóðir (og bóndi) í Vegatungu frá 1992 -
Ýmis störf til skemmri tíma:
Vinnuskóli Kópavogs
Kjötvinnslan Kirkjusandi
Skúringar
Símavarsla á Heilsugæslustöð Kópavogs
Félagsmiðstöðin Þverbrekku Kópavogi
Félagsmiðstöðin í Snælandsskóla
Aðstoðarkona blóðmeinafræðings
Starfsmaður barnaverndanefndar Kópavogs
Gjaldeyrisdeild Landsbankans
Hreppnefndarmaður í Biskupstungnahreppi 1998-2002