Dýragarðurinn Slakki er 6000 fermetrar.
Framkvæmdir voru  hafnar árið 1993.
 Árið 2003, þá var hætt rækta og var byrjað að breyta gróðurhúsunum í golfhús og innidýragarð.
 Enn er verið að byggja og breyta.
 Slakki er vinsælasti dýragarðurinn á Suðurlandi.
 
 Gert á haustönn 2010
 Rannveig Góa Helgadóttir
 7.bekk 2010-2011
