Snorrasaga

Veturinn 2015-2016 unnu nemendur 5., 6., og 7., bekkjar myndbönd við Snorrasögu sem þau höfðu lesið fyrr um veturinn. Nemendurnir sömdu textann og sáu um leikmynd, upptökur, leik, talsetningu og annað er kemur að slíkri vinnu. Tónlistarkennarinn vann með þeim upphafslagið og sungu þau það í tónmennt og tóku upp.